Færsluflokkur: Bloggar
Gasaleg hótelherbergi
2.4.2011 | 00:51
Norðarlega í Svíþjóð eru menn að byggja nokkur stök hótelherbergi ....
og hengja þau eitt og eitt upp í tré!!!
Aðeins 7 eru tilbúin en áætlað er að byggja 29 - hvert og eitt eftir sitt hvorn arkitektinn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)